Skötuveisla
Bryggjan Brugghús verður með sína árlegu skötuveislu á Þorláksmessu.
Boðið verður uppá
Skata
Saltfisk
Hamsatólg
Rúgbrauð og smjör
Soðnar rófur
Kartöflur
Fyrir stærri hópa endilega hafa samband í gegnum tölvupóst: bryggjan@bryggjanbrugghus.is
+ 354 456 4040