Jólahlaðborð
Jólin koma alltaf snemma á Bryggjunni. Um leið og aðventan gengur í garð, setjum við upp jólaskrautið og förum í okkar fínasta púss.
Jólahlaðborðið okkar verður sérlega veglegt í ár og jólabjórarnir nú þegar komnir í bruggferli.
Jazzband Bryggjunar mun taka á móti gestum með ljúfum jólatónum. Herbert Guðmundsson mætir svo eftir mat, tekur lagið og tryggir að allir komist í jólaskap.
Verð: 14.900 kr
+ 354 456 4040