HVER ERUM VIÐ?
Bryggjan brugghús er bistro, bar og fyrsta sjálfstæða handverksbruggverksmiðjan á Íslandi, staðsett við gömlu höfnina í Reykjavík.
Við bjóðum upp á nýbruggaðan handverksbjór, beint úr brugghúsinu, samhliða fjölbreyttum matseðli sem samanstendur af íslensku sjávarfangi og hefðbundnum bistroréttum. Bryggjan brugghús býður upp á óviðjafnanlega upplifun á fallegum stað við gömlu höfnina í Reykjavík, steinsnar frá miðbænum.