BRYGGJAN BRUGGHÚS

UPPLIFÐU FRÁBÆRAN MAT OG BJÓR

BÓKA NÚNA

HVER ERUM VIÐ?

Bryggjan brugghús er bistro, bar og fyrsta sjálfstæða handverksbruggverksmiðjan á Íslandi, staðsett við gömlu höfnina í Reykjavík.

Við bjóðum upp á nýbruggaðan handverksbjór, beint úr brugghúsinu, samhliða fjölbreyttum matseðli sem samanstendur af íslensku sjávarfangi og hefðbundnum bistroréttum. Bryggjan brugghús býður upp á óviðjafnanlega upplifun á fallegum stað við gömlu höfnina í Reykjavík, steinsnar frá miðbænum.

Við byrjum 21 Nóvember með vinsæla jólaplattann í hádeginu.

2.990 kr

Jóla plattinn

Fagnaðarerindis grafinn lax, sinnepssósa.
IPA síld með bláberjum, rúgbrauðsmulningur,
tvíreykt lamb, piparrótarsósa.
Bryggju rækjukokteill

Vegan platti

Five spice blómkál, döðlumauk og vegan rjómaostur.
Sveppa paté, sýrður laukur og rúgbrauðs crumble.
Jólasalat, epli, mangó, sykruðar valhnetur og hindberja vinagrette.
Vegan taco, hummus og sætur laukur

Paint it Blacker

Paint it Blacker kicks in at 11.1% ABV and is nice and thick, with a noticeable amount of body and lots of dark flavors. Think about dark chocolate, coffee, dried fruits, hint of licorice and a sub tone of vanilla and caramel. The alchohol or spirit flavours are quite welcoming and warming but hidden and […]