Velkomin á Bryggjuna Brugghús

Bryggjan er sjálfstætt brugghús, veitingastaður og bar við höfnina í Reykjavík sem leggur áherslu á fersk hráefni og að því að brugga gæða bjór af ýmsum tegundum sem dælt er beint úr brugghúsinu í glas gesta, þannig að ferskari bjór fæst ekki í Reykjavík.

Bryggjan getur tekið á móti allt að 280 gestum í sal og á góðviðris dögum yfir 100 manns á bryggjunni.

Bryggjan Brugghús er opin frá 11:00 til 23:00 frá sunnudag til miðvikudags og til miðnættis á fimmtudögum, föstudögum og laugardögum.

Eldhúsið er opið fimmtudag til laugardags 11:30-22:30 og sunnudag til miðvikudags 11:30-22:00, milli 15-17 er hægt að panta af barseðli.

Bóka borð núna

2
Matseðillinn okkar

AÐALRÉTTIR

FISKISÚPA HAFSINS
Úrval af fersku sjávarfangi
1.790.-
FERSKASTI FISKUR DAGSINS
Blandað meðlæti, spyrjið þjóninn um ferskasta fisk dagsins
1.990.-
FYLLT LÁRPERA
Rækjur í basil sítrussósu, reyktur lax,piparrótarsósa, ristað súrdeigsbrauð
1.990.-
FERSKAR & REYKTAR RÆKJUR
Chilitartarsósa, sítrussósa, ristað súrdeigsbrauð
1.990.-
SESAR SALAT BRYGGJUNNAR
Romaine, tómatar, mangó, ristuð graskersfræ, hvítlauksdressing
2.990.-
STÖKKUR ÞORSKUR & FRANSKAR
Sítrussósa, strá eða sætar franskar
2.590.-
HUMARSALAT
Romaine, tómatar, mangó, ristuð graskersfræ, hvítlauksdressing
2.990.-
BRYGGJUBORGARI 200g
Ísbúi, cheddar, romaine, tómatur, bjórsyrð gúrka, chilimæjó, strá eða sætkartöflufranskar
Bættu við Beikoni 450.-
2.690.-
GRÆNKERA BORGARI 100% VEGAN
Sultaður rauðlaukur, tómat hummus, salat, bjórsinnep, strá eða sætkartöflufranskar
Bættu við osti 250.-
2.490.-

HÁDEGISRÉTTIR VIKUNNAR

BJÓRGRÍS
á ristuðu brauði með Havartí, kartöflustjáum og Dijon
1.590.-
RIB EYE
með kartöflustráum og bernaisesósu
2.390.-

EFTIRRÉTTIR

SÚKKULAÐI HAFLIÐA RAGNAR
Handgerðir súkkulaðimolar
Mælum með STOUT til pörunar
1.300.-
SORBET ÞRÍLEIKUR
& fersk ber
1.600.-
SÚKKULAÐIKAKA
Rjómi, ber
Mælum með STOUT til pörunar
1.700.-
DJÚPSTEIKTUR CAMEMBERT
Sultaður rauðlaukur, berjasultu
1.900.-

DRYKKIR

SÓDAVATN 500.-
GOS/MALT 500.-
SAFAR 350.-
KAFFI 450/550.-
CHILI, ENGIFER LÍMON 750.-
MIMOSA 1.400.-
APEROL 1.490.-
BJÓRSMAKK 3 BJÓRAR 1.900.-
BJÓRSMAKK 6 BJÓRAR 3.800.-
BJÓRTÚR 3 BJÓRAR 3.490.-
BJÓRTÚR 6 BJÓRAR 5.290.-

FORRÉTTIR

FISKISÚPA HAFSINS
Úrval af fersku sjávarfangi
1.800.-
TÓMATSÚPA BRYGGJUNNAR
Tómatar, harissa, hvítlaukur,
basil, (syrður rjómi)
1.700.-
FERSKAR & REYKTAR RÆKJUR
Chilitartarsósa, sítrussósa
ristað súrdeigsbrauð
2.100.-
TÚNFISK CEVICHE
Geitaostur, sykraðar valhnetur, hindberjavinaigrette
2.600.-
HEITREYKT FUGLABRÁÐ
Vatnsmelóna, græn epli, lárpera, wasabi majónes
2.600.-
STÖKKT TÚNFISK TACO
Chili, soyadressing, jalapeno majónes, mangósalsa
2.600.-
SKELFISKPLATTI BRYGGJUNNAR
Ferskar & reyktar rækjur, humar, snjókrabbi, sósur, ristað súrdeigsbrauð
til að deila – framreiddur kaldur
8.500.-

AÐALRÉTTIR

FERSKASTI FISKUR DAGSINS
spyrjið þjóninn
3.800.-
MOULES FRITES BRYGGJUNNAR 450g
Bjórsoðin bláskel, fennel, hvítlaukur, sítróna, chili, kóríander, kartöflustrá
3.900.-
HUMARSALAT
Romaine, tómatar, mangó, ristuð graskersfræ, hvítlauksdressing
3.800.-
LÉTTSALTAÐUR ÞORSKUR
Svepparisotto, tómatsulta, chorizo
4.400.-
STÖKKUR ÞORSKUR & FRANSKAR
Sítrussósa, strá eða sætkartöflufranskar
3.400.-
HUMARVEISLA BRYGGJUNNAR
Humar, soja-chilidressing, bjórdeigsgrænmeti, salat, hvítlauksbrauð
7.500.-
SVEPPA HNETU KRÓKETTUR
Hægeldaðar gulrætur, sveppa –
risotto, chimichurri
3.300.-
CONFIT DE CANARD
Andalæri, kartöflur, salat, kirsuberjatómatar, sultaður rauðlaukur, graskersfræ
4.600.-
SMAKKSEÐILL
Úrval af okkar bestu réttum til að deila
9.900.-

Við mælum með smakkseðlinum sem kokkarnir okkar hafa sett saman og innihalda okkar vinsælustu rétti sem koma fyrir allt borðið til að deila

GRILLIÐ

HEILGRILLAÐUR KOLI
Kartöflusalat, chimichurri
4.600.-
GRILLAÐUR LAX
Kremað korn, kartöflusmælki, blaðkál
4.100.-
GRÆNKERA BORGARI
Sultaður rauðlaukur, tómathummus, salat, bjórsinnep, strá eða sætkartöflufranskar
Bættu við osti – 250.-
3.100.-
LAMBAKÓRÓNA 300g
Kartöflusmælki, gljáðar gulrætur
5.400.-
NAUTA LUND 250g
Kartöflustrá, steiktir sveppir
5.400.-
BISTECCA NAUTA T-BONE 700g
Rucola, parmesan, dijon
8.900.-
BRYGGJUBORGARI 200g
Ísbúi, cheddar, romaine, tómatur,
rauðlaukur, bjórsyrð gúrka, chilimæjó
strá eða sætkartöflufranskar
3.600.-
HEIMAGERÐAR SÓSUR
Við gerum okkar eigin sósus
400.-

Chimicurri, Bernaisesósa, Sítrússósa, Chilitartarsósa, Hvítlaukssósa, Chilimajónes, Jalapenómajónes, Majónes, Soðsósa, Maltedik. 

EFTIRRÉTTIR

SÚKKULAÐI HAFLIÐA RAGNARS
Handgerðir súkkulaðimolar
Mælum með STOUT til pörunar
1.300.-
MILK OF MADAGASCAR
Ganache vanilluís, saltaðar möndlur, karamellupopp
1.800.-
SÚKKULAÐIKAKA
Rjómi, ber
Mælum með STOUT til pörunar
1.700.-
SKYR BRÚLÉE
Ber, bakað hvítt súkkulaði,
sorbet
1.900.-
SORBET ÞRÍLEIKUR
& fersk ber
1.600.-
DJÚPSTEIKTUR CAMEMBERT
Sultaður rauðlaukur,
berjasulta
1.900.-

BRUNCH

BÁRUBRUNCH
Súrdeigsbrauð með lárperu, póseruð egg  Reyktur lax með piparrótarsósu, rækjur í basil-sítrussósu, skyr með hunangi, granóla, melónu
2.490.-
BRYGGJUBRUNCH
2 steikt egg, beikon, pylsa. Brie ostur, steiktar kartöflur, sveppir, kúrekabaunir, bakaður tómatur, skyr með hunangi, granóla, melónu
2.690.-
ÖLDUBRUNCH
Súrdeigsbrauð með lárperu, bökuðum tómat, sætkartöflusalat með pekanhnetum og spínati, sveppir með garðablóðbergi, hvítlauk, basil hummus, melóna
2.490.-

1000 kr afsláttur af Báru- Bryggju- og Öldubröns fyrir 12 ára og yngri

EGG BENEDICT
Póseruð egg, bjórgrís, spínat, mesquite, hollandaise, graslaukur, súrdeigsbrauð
2.690.-
OEUFS EN COCOTTE
Bökuð egg, kryddpylsa, kartöflur, sveppir, chili, graslaukur, salat, ristað súrdeigsbrauð, val um gráðosta eða bearnaise sósu
2.690.-
AVOCADO RIST
Lárpera, sjávarsalt, ristað súrdeigsbrauð
1.390.-
LAXA RIST
Reyktur lax, rjómaostur, rauðlaukur, capers, ristað súrdeigsbrauð
1.790.-
FISKISÚPA HAFSINS
Úrval af fersku sjávarfangi
1.790.-

BÆTTU VIÐ

 

HLEYPT EGG, 1STK 490.-
BEIKON 590.-
STEIKTAR KARTÖFLUR 590.-
SÆTKARTÖFLUSALAT 690.-
PYLSA 590.-
SMOOTHIE 990.-
ÁVEXTIR OG BER 990.-

GÖTURÉTTIR

STÖKKUR ÞORSKUR OG FRANSKAR Sítrussósa og strá eða sætfranskar 2.990.-
BRYGGJUBORGARI
Sérlagað naut, reyktur cheddar, ísbúi,
tómatur, rauðlaukur, bjórsyrð gúrka,
sósa, strá eða sætfranskar
BÆTTU VIÐ BEIKONI 450.-
2.990.-
GRÆNKERA BORGARI
Sultaður rauðlaukur, tómathummus, salat,
bjórsinnep, strá eða sætkartöflufranskar
BÆTTU VIÐ OSTI 250.-
2.790.-

SÆTT

ÍSLENSKAR PÖNNUKÖKUR
Sítrussósa og strá eða sætfranskar
1.590.-
AMERÍSKAR VEGAN PÖNNUKÖKUR
Ber og syróp
1.590.-
SÚKKULAÐIKAKA
Þeyttur rjómi, ber
1.200.-

HÓPAR

Hópum allt að 20 manns er velkomið að panta á staðnum af kvöldseðlinum okkar en við mælum þó með því að hópar, 8 manns eða fleiri, velji sér hópseðil. Hópar sem telja 20 manns eða fleiri þurfa að panta af hópseðli og allur hópurinn þarf að velja sama seðil.

Vinsamlegast staðfestið pöntun með minnst 24 tíma fyrirvara (48 tíma fyrir stærri hópa). Hægt er að fá vegan útgáfu af öllum seðlum.

Hægt er að leigja rymi til einkaafnota gegn vægu gjaldi.

SEÐILL 1

BRYGGJUBORGARI 200g
Ísbúi, cheddar, romaine, tómatur,
rauðlaukur, bjórsyrð gúrka, chilimæjó,
kartöflustrá
+
EFTIRRÉTTUR
4.790.-

SEÐILL 2

HUMARSALAT
Humar, romaine, tómatar,
mangó, ristuð graskersfræ,
hvítlauksdressing
+
EFTIRRÉTTUR
4.990.-

SEÐILL 3

CONFIT DE CANARD
Andalæri, kartöflubátar, salat, cherry tómatar, pikklaður laukur, graskersfræ
+
EFTIRRÉTTUR
5.790.-

SEÐILL 4

FISKISÚPA HAFSINS
Úrval af fersku sjávarfangi
+
NAUTA LUND
Gljáðar gulrætur, sveppir,
smælki, soðósa
og bernaise
+
EFTIRRÉTTUR
5.990.-

SEÐILL 5

TÚNFISK TACO
chili, soya, jalapeno, mæjó, mangósalsa
HEITREYKT FUGLABRÁÐ
geitaostur, valhnetur, hindberjavinaigrette
RÆKJUR
Sítrussósa, kirsuberjatómatur

+

NAUTA LUND
Gljáðar gulrætur, sveppir, smælki, soðósa og bernaise
EÐA LAMBAKÓRÓNA
Gljáðar gulrætur, sveppir, smælki, soðósa og bernaise
EÐA GRILLAÐUR LAX
Kremað korn, kartöflusmælki, blaðkál

+

EFTIRRÉTTUR
6.990.-

EFTIRRÉTTIR

MILK OF MADAGASCAR
Ganache vanilluís, saltaðar möndlur, karamellupopp
SÚKKULAÐI KAKAN OKKAR
Rjómi og ber
SKYR BRÚLEÉ
Ber, bakað hvítt súkkulaði, sorbet
Velja þarf sama eftirrétt fyrir allan hópinn

SMAKKSEÐILL

Við mælum með Smakkseðlinum sem kokkarnir hafa sett saman úr öllum okkar vinsælustu réttum. Góð blanda af forréttum, aðalréttum og eftirréttum fyrir hópinn að deila. Hentar fullkomlega fyrir hópa með fjölbreyttann smekk

9.990.-.

SMÁRÉTTIR OG FINGRAMATUR

MINI HAMBORGARI
Chili mæjónes, Ísbúi
650.-
HEITREYKT GÆS
Geitaostur, hindberjavinaigrette
550.-
TÚNFISK TARTAR
Wasabi majónes, melóna
550.-
RÆKJUKOKTEILL
Mangó, klettasalat, sítrussósa
450.-
HRÁSKINKA
Melóna, parmesan
350.-
KJÚKLINGASPJÓT
Satay sósa
450.-
OSTAR
Bjórsyrt grænmeti, hunang
550.-
TÓMAT & MOZZARELLA
Basil pestó spjót
350.-
BEIKON DÖÐLUR
Döðlur vafðar beikoni
450.-
GRÆNKERA PATÉ
Sultaður laukur, bjórsyrð gúrka
350.-
SÚKKULAÐI BROWNIE
með 66% Madagaskar Omnom súkkulaðibitum
400.-
MAKKARÓNUR 400.-
KÓKOSTOPPAR 400.-

SALIR

Bruggsalurinn
Fjölnota rymi þar sem við getum tekið á móti hópum allt að 120 manns í sitjandi orðhald
og yfir 200 gestum í standandi veislur. Salurinn er búinn tveim skjávörpum, hljóðnema og
hljóðkerfi sem hentar vel fyrir fundi, ráðstefnur og önnur tilefni.
Leiga á sal – 100.000,- (3 tímar)

Bryggjusalurinn
Afmarkað svæði aftast í veitingastaðnum sem tekur allt að 30 manns í sæti og er útbúið
skjávarpa. Beint aðgengi á Bryggjuna úr salnum . Hentar vel fyrir minni hópa sem vilja
vera útaf fyrir sig.
Leiga á sal – 50.000.- (3 tímar)

BÓKANIR

Hópa þarf að bóka þarf með 24 tíma fyrirvara
(48 tíma fyrir stærri hópa)

Það er hægt að bóka hér á síðunni eða með því að senda póst á booking@bryggjanbrugghus.is eða hringja bara í okkur í +354 456 4040

BRUGGTILBOÐ

BAR BORGARINN (120g)
Kartöflustrá, chilimajó
1.990
*Aðeins afgreitt í bruggsalinn sunnudaga – miðvikudaga (ekki þjónað til borðs). Fullkomið fyrir hópa í leit að snöggum og afslöppuðum bita.
Vinsamlegast pantið drykki á barnum.

BJÓRSKÓLI

60 mínútur – 20 ára aldurstakmark
Innifalið fjölbreytt bjórsmakk, nóg af lager, kjúklingavængir og baby back rif
Aðeins fyrir hópa, 8 manns eða fleiri
8.990.-

BRUGGTÚR

20 mínútur – 20 ára aldurstakmark
Leiðsögn í brugghúsið og bjórsmakk með 3 bjóra smakki
3.490,-
með 6 bjóra smakki
5.290,-

Bjórarnir okkar

Bryggjan IPA (IPA)

BRYGGJAN IPA, þessi bjór er hreinræktaður amerískur IPA. Hann er bruggaður með ógrynni af amerískum humlum (Columbus, Citra, MosaicCentennial) og þurrhumlaður með (Citra, Mosaic). Einnig er höfrum bætt við til þess að auka fyllingu bjórsins. Humlarnir gefa bjórnum ávaxta og sítruskeim ásamt töluverðri beiskju. Aggressívur, vinalegur, seigur.

ABV:
IBU:

Bryggjan Pale Ale (Pale Ale)

Nokkuð léttur pale ale. Töluvert magn af humlum notað. Ekki mikil grunnbeiskja, en töluvert ávaxtalykt. Ávaxtalyktin kemur vegna þurrhumlunar. Gott að bjóða fólki sem langar að prófa e-ð nýtt, en ekki til í mjög avanserað dæmi. Korn (Pale ale malt, Munchen) Humlar: Columbus(beiskja), Citra, Amarillo, Centennial (beiskja, lykt).

ABV:
IBU:

Bryggjan Pilsner (Pilsner)

Klassískur, þýskur pilsner. Mjög beisik, aðgengilegur bjór. Lítið af humlum, karakterlítið korn og lager-ger gera það að verkum að bjórinn er mjög léttur og auðdrekkanlegur. Korn – Pilsner. Humlar – (Magnum, beiskja), Saaz, (lykt).

ABV:
IBU:
Bjórskólinn

Bjórskóli Bryggjunnar Brugghús er skemmtilegt og fræðandi 60 mínútna námskeið sem inniheldur nóg af bjór og gómsætum veitingum sem engan svíkja! Vinsamlegast athugið að aldurstakmark í skólann er 20 ár.

Innifalið í skólanum er fjölbreytt þriggja bjóra smakk úr brugghúsinu okkar, allt að 1,5 ltr. af lagernum okkar, 8 kjúklingavængir hægeldaðir upp úr Bryggjubjór og velt upp úr heimagerðri hot sauce, bjórsoðinn kræklingur með fennel, hvítlauk og kóríander. Og síðast en ekki síst hressandi kennsla og fjölbreyttur fróðleikur!

Bjórskólinn er einungis fyrir 8 og eða fleiri en fyrir bókanir og meiri upplýsingar vinsamlegast hafið samband við booking@bryggjanbrugghus.is / 456 4040

Verð: 8.990 kr.

Sjá öll hin námskeiðin