Beers & The Brewery

Bryggjan Brewery is Iceland’s first microbrewery & bistro. Our ambition lies in producing and offering a wide range of various cuts. The bar features a specially designed wine cabinet that keeps our rich wine collection at the perfect temperature, along with 12 beer ponds that deliver beer directly from the brewery from well-chosen breweries such as Borg, Mikkeller, Brewdog and To ÖL.

Bergur Gunnarsson is a chemist and craftsman educated in Edinburgh, Scotland. Bergur has also been further educated by our friends in the brewery ZIP in Hungary. We aim to brew different styles of beer, Lager, IPA, Pale Ale, Belgian Double, Session IPA and other great beers.

We are very interested in beer-making with delicious dishes from the kitchen, Arturo Santoni Rousselle, wine server, carefully selecting the wines.

Our beers

Our beers available in the wine store are listed below

BRYGGJAN IPA (IPA)

BRYGGJAN IPA, þessi bjór er hreinræktaður amerískur IPA. Hann er bruggaður með ógrynni af amerískum humlum (Columbus, Citra, MosaicCentennial) og þurrhumlaður með (Citra, Mosaic). Einnig er höfrum bætt við til þess að auka fyllingu bjórsins. Humlarnir gefa bjórnum ávaxta og sítruskeim ásamt töluverðri beiskju. Aggressívur, vinalegur, seigur.
Drekkist ferskt.
ABV:6.5%
Hops:Columbus, Citra, Mosaic, Centennial
Other:Citra, Mosaic

BRYGGJAN PALE ALE (Pale Ale)

BRYGGJAN PALE ALE, við leituðum vestur yfir Atlantshafið eins og Vestur-Íslendingar í leit að innblæstri við bruggunina á þessum beiska en ljúfa bjór. Eins og þeir skiljum við eftir beiskt líf og endum með beiskan bjór. Bruggaður með amerískum humlum (Amarillo, Centennial, Citra og Columbus) Bjórinn einkennist af ávaxtakeim vegna þurrhumlunar (Amarillo, Citra) og léttri beiskju. Auðmjúkur, djúsí, heiðarlegur.
Drekkist ferskt.
ABV:5.4%
Hops:Amarillo, Centennial, Citra, Columbus

BRYGGJAN PILSNER (Pilsner)

BRYGGJAN PILSNER er klassískur Bohemian pilsner. Þessi bjórstíll var fyrst bruggaður í Bóhemíu, héraði í austurríska keisaraveldinu árið 1842. Hefur lítið breyst síðan þá, enda er engin ástæða til Auðdrekkanlegur þó aðeins beiskari en aðrir lagerbjórar. Bruggaður með pilsner malti og humlaður með þýskum og tékkneskum humlum. Hressandi, þægilegur, bóhem.
ABV:5%

Want to come and see our brewery?

Click here to view our tours …