Ekki bara frábært brugghús

Heldur er Bryggjan líka frábær veitingarstaður, og bar við höfnina í Reykjavík

Í gildi frá klukkan 15:00 – 22:00 á virkum dögum /15:00 – 22:30 um helgar

SÚPUR OG SALÖT

3.800.- HUMARSALAT

Humar, romaine, tómatar, mangó, ristuð graskersfræ, hvítlauksdressing

3.400.- SESAR SALAT BRYGGJUNNAR

Kjúklingur, romaine salat, stökkir brauðteningar, parmesan ostur & sesar dressing

2.300.- TÓMATSÚPA BRYGGJUNNAR Vegan

Tómatar, harissa, hvítlaukur, basil, sýrður rjómi

2.300.- FISKISÚPA HAFSINS

Úrval af fersku sjávarfangi

LÉTTIR RÉTTIR

2.400.- OFNBAKAÐ BLÓMKÁL Í SINNEPI Vegan

Sítróna, hvítlaukur, garðablóðberg, kapers

2.100.- VEGAN PATÉ Vegan

Sultaður laukur, bjórsýrð gúrka, súrdeigsbrauð

2.800.- HEITREYKT FUGLABRÁÐ

Villtur fugl, geitaostur, sykraðarvalhnetur, hindberjavinaigrette

2.800.- NAUTACARPACCIO

Stökkur kapers, parmesan, sítróna

2.600.- BRYGGJU LAXATARTAR

Reyktur & ferskur lax, sinnepsdressing, kartöflusalat

2.600.- FYLLT LÁRPERA BRYGGJUNNAR

Ferskar rækjur í basilsítrussósu, reyktur lax, piparrótarsósa, ristað súrdeigsbrauð

2.100.- REYKTAR RÆKJUR Í SKEL 250g

Chilitartarsósa, ristað súrdeigsbrauð

1.900.- FERSKAR RÆKJUR Í SKEL 250g

Sítrussósa, ristað súrdeigsbrauð

AÐALRÉTTIR

400.- OKKAR HEIMAGERÐU SÓSUR

* CHIMICHURRI * SÍTRUS * CHILIMAJÓNES * BERNAISE * CHILITARTAR * HVÍTLAUKS

3.100.- SVEPPAHNETUKRÓKETTUR & GULRÆTUR Vegan

Risotto, sveppir, gulrótarmauk, stökk nýpa, hægeldaðar gulrætur

5.400.- LAMBAKÓRÓNA 300g

Kartöflusmælki, steikt grænmeti. Mælum með okkar kórónu medium eldaðri

5.400.- KOLAGRILLUÐ NAUTA LUND 250g

Kartöflustrá, steiktir sveppir. Mælum með okkar steik medium grillaðri

4.900.- KOLAGRILLAÐ NAUTA RIB-EYE 250g

Kartöflustrá, steiktir sveppir. Mælum með okkar steik medium grillaðri

4.600.- CONFIT DU CANARD

Andalæri, kartöflusmælki, salat, kirsuberjatómatar, sultaður rauðlaukur, graskersfræ

7.500.- BRYGGJUPLATTI HAFSINS Framreiddur kaldur

Ferskar og reyktar rækjur í skel, humar, snjókrabbi, sítrus, hvítlauks, chilitartarsósa, ristað súrdeigsbrauð

6.600.- HUMARVEISLA BRYGGJUNNAR

Humar, soja chilidressing, bjórdeigsgrænmeti, hvítlauksbrauð

3.900.- MOULES FRITES BRYGGJUNNAR 450g

Bjórsoðin bláskel, fennel, hvítlaukur, sítróna, kóríander, kartöflustrá

3.900.- LÍNUVEIDDUR HEILGRILLAÐUR MAKRÍLL

Kartöflusalat

4.400.- LÉTTSALTAÐUR ÞORSKUR

Risotto, gulrótarmauk, stökk nípa, tómatsulta, kapersber

4.100.- KOLAGRILLAÐUR SJÓBIRTINGUR

Fennel, vorlaukur, grænkál, stökkur capers, kartöflusmælki, sítrusdressing

3.800.- FERSKASTI FISKUR DAGSINS

Spyrjið þjóninn

5 RÉTTIR

7.900.- GRÆNKERASEÐILL

FORRÉTTIR: Vegan Paté, Tómatsúpa Bryggjunnar, Ofnbakað blómkál í sinnepi AÐALRÉTTUR: Gulrætur & sveppahneturkrókettur EFTIRRÉTTUR: 3 sorbetkúlur &...

8.900.- SÆLKERASEÐILL

FORRÉTTIR: Fiskisúpa Hafsins, Bryggju Laxatartar, Heitreykt fuglabráð AÐALRÉTTUR: Léttsaltaður Þorskur EFTIRRÉTTUR: Skyr Brúlée

7.900.- GRÆNKERASEÐILL Vegan

FORRÉTTIR: Vegan Paté, Tómatsúpa Bryggjunnar, Ofnbakað blómkál í sinnepi AÐALRÉTTUR: Gulrætur & sveppahneturkrókettur EFTIRRÉTTUR: 3 sorbetkúlur...

8.900.- SÆLKERASEÐILL

FORRÉTTIR: Fiskisúpa Hafsins, Bryggju Laxatartar, Heitreykt fuglabráð AÐALRÉTTUR: Léttsaltaður Þorskur EFTIRRÉTTUR: Skyr Brúlée

GÖTURÉTTIR

2.400.- GRÆNKERA KLÚBBSAMLOKA Vegan
STERK KJÚKLINGASAMLOKA
3.600.- BRYGGJUBORGARI 200g
3.100.- STÖKKUR ÞORSKUR & FRANSKAR

EFTIRRÉTTIR

1.600.- SORBET ÞRÍLEIKUR

& fersk ber

2.800.- OSTAPLATTI BRYGGJUNNAR

Úrval osta, bjórsýrt grænmeti, hunang, ristað súrdeigsbrauð

1.900.- SKYR BRÚLÉE

Ber, bakað hvítt súkkulaði, sorbet

1.900.- LAKKRÍSSÚKKULAÐIMÚS

Sykraðir hafrar, hindber, lakkríssósa, lakkríssalt

1.900.- MILK OF MADAGASCAR

Ganache vanilluís, saltaðar möndlur, karamellupopp

1.900.- HEIT SÚKKULAÐIKAKA 20min.

66% Madagascar súkkulaði, vanilluís, ber

2.100.- HEIT EPLAKAKA FYRIR TVO

Rjómi, karamellusósa

Í gildi frá klukkan 11:30-15:00

SÚPUR & SALÖT

3.100.- HUMARSALAT

Humar, salat og romaine, tómatar, mangó, ristuð graskersfræ, hvítlauksdressing

2.700.- SESAR SALAT BRYGGJUNNAR

Kjúklingur, romaine salat, brauðteningar parmesan ostur & sesar dressing

1.900.- TÓMATSÚPA BRYGGJUNNAR Vegan

Bakaðir tómatar, harissa, hvítlaukur, basil og sýrður rjómi

1.900.- FISKISÚPA HAFSINS

Úrval af fersku sjávarfangi

LÉTTIR RÉTTIR

1.900.- GRÆNKERA PATÉ Vegan

Sultaður laukur, bjórsýrð gúrka, súrdeigsbrauð

2.800.- HEITREYKTUR VILLTUR FUGL

Geitaostur, sykraðar valhnetur, hindberjavinaigrette

1.900.- BRYGGJU LAXATARTAR

Reyktur og ferskur lax , sýrður rjómi, kartöflusalat

1.900.- FYLLT LÁRPERA BRYGGJUNNAR

Ferskar rækjur í basilsítrussósu, reyktur lax, piparrótarsósa, ristað súrdeigsbrauð

1.900.- REYKTAR RÆKJUR Í SKEL 250 g

Reyktar á staðnum, chilitartarsósa, ristað súrdeigsbrauð

1.900.- FERSKAR RÆKJUR Í SKEL 250 g

Sítrussósa, ristað súrdeigsbrauð

AÐALRÉTTIR

7.500.- BRYGGJUPLATTI HAFSINS Framreiddur kaldur

Ferskar og reyktar rækjur í skel, humar, snjókrabbi, sítrus, hvítlauks, chilitartarsósa, ristað súrdeigsbrauð

400.- OKKAR HEIMAGERÐU SÓSUR

* CHIMICHURRI * SÍTRUS * HVÍTLAUKS * CHILITARTAR * BERNAISE * CHILIMAJÓNES

4.900.- KOLAGRILLAÐ NAUTA RIB-EYE 250g

Kartöflustrá, steiktir sveppir. Mælum með okkar steik medium grillaðri

4.600.- CONFIT DE CANARD

Andalæri, kartöflusmælki, salat, kirsuberjatómatar, sultaður rauðlaukur, graskersfræ

3.100.- MOULES FRITES BRYGGJUNNAR

Bjórsoðin bláskel, fennel, hvítlaukur, sítróna, kóríander með kartöflustráum til hliðar

3.100.- KOLAGRILLAÐUR SJÓBIRTINGUR

Fennell, vorlaukur, ferskt grænkál, stökkur capers, kartöflusmælki, sítrusdressing

2.300.- FERSKASTI FISKUR DAGSINS

- spyrjið þjóninn

GÖTURÉTTIR

1.900.- GRÆNKERA KLÚBBSAMLOKA

Tómatur, grillaður kúrbítur, lárpera, salat, hummus,sultaður rauðlaukur, sætkartöflufranskar

1.900.- STERK KJÚKLINGASAMLOKA

Reyktur kjúklingur, chili tómatdressing, dijon, krydd Havarti, sultaður rauðlaukur, kál, strá eða sætkartöflufranskar

1.900.- BRYGGJUKLÚBBSAMLOKA

Reyktur lax, rækjur, lárpera, tómatur, hvítlaukssósa, sætkartöflur

2.600.- BRYGGJUBORGARI

Sérlagaður nautahamborgari, reyktur cheddar, ísbúi, tómatur, rauðlaukur, bjórsýrð gúrka, sósa, strá eða sætkartöflur

2.400.- STÖKKUR ÞORSKUR OG FRANSKAR

Sítrussósa og strá eða sætkartöflur

EFTIRRÉTTIR

1.600.- SORBET ÞRÍLEIKUR

& fersk ber

1.200.- SKYR BRÚLÉE

Hafþyrni ber, bakað hvítt súkkulaði

1.800.- FERSK EPLAKAKA FYRIR TVO

Rjómi, kanilsósa

KRANABJÓRARNIR

SÉR BRUGG

Erum alltaf með úrval af sérbruggi á krana

BRYGGJAN PALE ALE

Þessi auðdrekkanlegi Fölöl er humlaður og með ávaxtakeim

BRYGGJAN IPA’S

Eigum alltaf himneskan IPA á krana

BRYGGJAN PILSNER

Pilsnerinn okkar er auðmjúkur

SÉR BRUGG

Erum alltaf með úrval af sérbruggi á krana

BRYGGJAN PALE ALE

Þessi auðdrekkanlegi Fölöl er humlaður og með avaxtakeim

BRYGGJAN IPA’S

Eigum alltaf IPA á krana. Þeir eru mismundandi en þó himneskir!

BRYGGJAN PILSNER

Okkar standard pilsner er auðmjúkur og auðdrekkanlegur

Í gildi frá klukkan 11:30-15:00 – Einungis um helgar

BRÖNS SEÐILL

1.490.- BARNABRUNCH

* Egg, beikon, pylsa * Íslensk pönnukaka, sýróp * Skyr með hunangi, granóla, melóna

2.490.- GRÁÐOSTA EGG FLORENTINE

* Egg, gráðostur, spínat, eldpipar, ferskt salat, tómatar, ristað súrdeigsbrauð

2.490.- ÖLDUBRUNCH Vegan

* Súrdeigsbrauð með lárperumauki, bökuðum tómat * Sætkartöflusalat með pekanhnetum, spínati * Sveppir með garðablóðbergi, hvítlauk * Basil...

2.690.- BRYGGJUBRUNCH

* 2 steikt egg, beikon, pylsa * Brie ostur, steiktar kartöflur, sveppir * Kúrekabaunir, bakaður tómatur * Skyr...

2.490.- BÁRUBRUNCH

Súrdeigsbrauð með lárperumauki, póseruð egg * Reyktur lax með piparrótarsósu * Rækjur í basil-sítrussósu * Skyr með hunangi,...

DRYKKIR

2.200.- MARGARITA
1.900.- APEROL SPRITZ
1.400.- MIMOSA
1.900.- BLOODY MARY
750.- CHILI LÍMONAÐI
450/550.- KAFFI
500.- GOS / MALT
500.- SAFAR
(33 cl) 500/ / (75cl) 800.- SÓDAVATN

SÚPUR & SALÖT

3.800.- HUMARSALAT

Humar, romaine, tómatar, mangó, ristuð graskersfræ, hvítlauksdressing

2.700.- SESAR SALAT BRYGGJUNNAR

Kjúklingur, romaine salat, brauðteningar parmesan ostur & sesar dressing

2.300.- TÓMATSÚPA BRYGGJUNNAR Vegan

Bakaðir tómatar, harissa, hvítlaukur, basil, sýrður rjómi

2.300.- FISKISÚPA HAFSINS

Úrval af fersku sjávarfangi

GÖTURÉTTIR

2.500.- STERK KJÚKLINGASAMLOKA

Reyktur kjúklingur, krydd Havarti, chilidressing, dijon, sultaður rauðlaukur, kál, strá eða sætkartöflufranskar

2.500.- BRYGGJUKLÚBBSAMLOKA

Reyktur lax, rækjur, lárpera, tómatur, hvítlauks- sósa, strá eða sætkartöflur

2.600.- BRYGGJUBORGARI

Sérlagaður nautaborgari, reyktur cheddar, ísbúi, tómatur, rauðlaukur, bjórsýrð gúrka, sósa, strá eða sætkartöflur

3.300.- MOULES FRITES BRYGGJUNNAR Vegan

Bjórsoðin bláskel, fennell, hvítlaukur, sítróna, chili, kóríander, kartöflustrá til hliðar

2.700.- STÖKKUR ÞORSKUR OG FRANSKAR

Sítrussósa og strá eða sætkartöflur

SÆTT

1.800.- HEIT EPLAKAKA

Rjómi, karamellusósa

1.490.- AMERÍSKAR VEGAN PÖNNUKÖKUR Vegan

Ber og sýróp

1.490.- ÍSLENSKAR PÖNNUKÖKUR

Ber, rjómi og Nutella