Red ale(IPA - Red)

Á meðan gerið er aðalmálið í hveitibjór og humlarnir aðalmálið í í IPA, DIPA, Pale ale þá er maltaða byggið aðalmálið í rauðölinu. Það sem gefur rauðölinu þennan lit er ristaða byggið sem ég set í bjórinn, þetta er mis-ristað bygg sem gefur sterkari lit en grunnbyggið sem er notað í lagerinn til dæmis. Ristunin gefur svona kaffi/lakkrís tóna.Lítið af humlum í rauðölinu og því er það í sætari kantinum.

ABV:
IBU: