Paint it Black(Stout - Imperial Oatmeal)

Er imperial Stou-tinn okkar sem vann nýlega þriðju verðlaun yfir bestu bjóranan á Bjórhátíðinni á Hólum. Paint it Black er 8,5% dónakall bruggaður með höfrum, ristuðu byggi og síðan var vanillustöngum bætt útí gerjunartankinn til að fá mjúkt og langt eftirbragð.

ABV:
IBU: