Mashing Pumpkins(Red Ale - Other)

Mashing Pumpkins er rauðleitur graskersbjór og mögulega fyrsti graskersbjór sem er bruggaður á Íslandi. Bjórinn er rauðleitur og þokukenndur vegna þess að við notuðum grillað graskers mauk til þess að bragðbæta hann og á eldhúsið hér á Bryggjunni Brugghúsi heiður skilið fyrir hjálpina. Mashing Pumpkins er 6% í alkahól styrk, rauðbrúnleitur og hefur hægláta tóna af kanil, kardimommu, sítrónugrasi, negul og múskat.

ABV:6%
IBU: