Litli Grís(Double IPA)

Double IPA eða DIPA. Stór bjór, klokkar í rúmlega 8%. Notuð voru um það bil 15 kg af sykri til þess að auka áfengismagnið. Einnig setti ég töluvert af höfrum í bjórinn til þess að auka fyllinguna. Aðalmálið í kringum svona DIPA eru humlarnir, þeir eru í forgrunni. Auðvitað verður bjórinn að vera í jafnvægi, en humlarnir eru mikilvægastir. Columbus (beiskja), Citra, Mosaic (beiskja lykt)

Check in on Untappd
ABV:8%
IBU:79
Malts:Pale, Pilsner, Melanoiden, Sour Malt, Oats
Hops:Columbus, Citra, Mosaic