Hrútskýrir(Sour - Gose)

Bjórstíllinn er Gose, gamall þýskur bjórstíll sem átti miklum vinsældum að fagna í Þýskalandi og hefur verið að koma sterkur inn í handverks bjórsenuna undanfarin ár. Rúmur helmingur kornsins sem notað er til bruggsins er maltað hveiti og er Hrútskýrir því hveitibjór. Það sem gerir Gose frábrugðinn öðrum algengum hveitibjórum er að hann er látinn súrna yfir nótt með hjálp mjólkursýrugerils.

ABV:
IBU: