Fagnaðarerindið(Belgian Dubbel)

FAGNAÐARERINDIÐ, bjórstíllinn er belgískur dubbel. Þessi jólin ber Bryggjan brugghús út fagnaðarerindið í fljótandi formi. Þurrkaðir ávextir og sæta frá ristuðu byggi einkennir þennan myrka en notalega bjór. Dökkur eins og nóttin en ljúfur í munni. Hjálpið okkur að breiða út Fagnaðarerindið.

Check in on Untappd
ABV:6.5%