BRYGGJAN PILSNER er klassískur Bohemian pilsner. Þessi bjórstíll var fyrst bruggaður í Bóhemíu, héraði í austurríska keisaraveldinu árið 1842. Hefur lítið breyst síðan þá, enda er engin ástæða til Auðdrekkanlegur þó aðeins beiskari en aðrir lagerbjórar. Bruggaður með pilsner malti og humlaður með þýskum og tékkneskum humlum. Hressandi, þægilegur, bóhem.
ABV:5%