BRYGGJAN PALE ALE, við leituðum vestur yfir Atlantshafið eins og Vestur-Íslendingar í leit að innblæstri við bruggunina á þessum beiska en ljúfa bjór. Eins og þeir skiljum við eftir beiskt líf og endum með beiskan bjór. Bruggaður með amerískum humlum (Amarillo, Centennial, Citra og Columbus) Bjórinn einkennist af ávaxtakeim vegna þurrhumlunar (Amarillo, Citra) og léttri beiskju. Auðmjúkur, djúsí, heiðarlegur.
Drekkist ferskt.
ABV:5.4%
Hops:Amarillo, Centennial, Citra, Columbus