Velkomin á Bryggjunna Brugghús

Bryggjan er sjálfstætt brugghús, veitingastaður og bar við höfnina í Reykjavík sem leggur áherslu á fersk hráefni og gæða bjór af ýmsum tegundum sem dælt er beint úr brugghúsinu. Bryggjan getur tekið á móti allt að 280 gestum og er opin frá 11 til 23 alla virka daga og 11 til 01 um helgar. Sími +354 456 4040, email. booking@bryggjanbrugghus.is

Matseðillinn okkar

Í gildi frá klukkan 15:00 – 22:00 á virkum dögum /15:00 – 22:30 um helgar

SÚPUR OG SALÖT

3.800.- HUMARSALAT

Humar, romaine, tómatar, mangó, ristuð graskersfræ, hvítlauksdressing

3.400.- SESAR SALAT BRYGGJUNNAR

Kjúklingur, romaine salat, stökkir brauðteningar, parmesan ostur & sesar dressing

2.300.- TÓMATSÚPA BRYGGJUNNAR Vegan

Tómatar, harissa, hvítlaukur, basil, sýrður rjómi

2.300.- FISKISÚPA HAFSINS

Úrval af fersku sjávarfangi

LÉTTIR RÉTTIR

2.400.- OFNBAKAÐ BLÓMKÁL Í SINNEPI Vegan

Sítróna, hvítlaukur, garðablóðberg, kapers

2.100.- VEGAN PATÉ Vegan

Sultaður laukur, bjórsýrð gúrka, súrdeigsbrauð

2.800.- HEITREYKT FUGLABRÁÐ

Villtur fugl, geitaostur, sykraðarvalhnetur, hindberjavinaigrette

2.800.- NAUTACARPACCIO

Stökkur kapers, parmesan, sítróna

2.600.- BRYGGJU LAXATARTAR

Reyktur & ferskur lax, sinnepsdressing, kartöflusalat

2.600.- FYLLT LÁRPERA BRYGGJUNNAR

Ferskar rækjur í basilsítrussósu, reyktur lax, piparrótarsósa, ristað súrdeigsbrauð

2.100.- REYKTAR RÆKJUR Í SKEL 250g

Chilitartarsósa, ristað súrdeigsbrauð

1.900.- FERSKAR RÆKJUR Í SKEL 250g

Sítrussósa, ristað súrdeigsbrauð

AÐALRÉTTIR

400.- OKKAR HEIMAGERÐU SÓSUR

* CHIMICHURRI * SÍTRUS * CHILIMAJÓNES * BERNAISE * CHILITARTAR * HVÍTLAUKS

3.100.- SVEPPAHNETUKRÓKETTUR & GULRÆTUR Vegan

Risotto, sveppir, gulrótarmauk, stökk nýpa, hægeldaðar gulrætur

5.400.- LAMBAKÓRÓNA 300g

Kartöflusmælki, steikt grænmeti. Mælum með okkar kórónu medium eldaðri

5.400.- KOLAGRILLUÐ NAUTA LUND 250g

Kartöflustrá, steiktir sveppir. Mælum með okkar steik medium grillaðri

4.900.- KOLAGRILLAÐ NAUTA RIB-EYE 250g

Kartöflustrá, steiktir sveppir. Mælum með okkar steik medium grillaðri

4.600.- CONFIT DU CANARD

Andalæri, kartöflusmælki, salat, kirsuberjatómatar, sultaður rauðlaukur, graskersfræ

7.500.- BRYGGJUPLATTI HAFSINS Framreiddur kaldur

Ferskar og reyktar rækjur í skel, humar, snjókrabbi, sítrus, hvítlauks, chilitartarsósa, ristað súrdeigsbrauð

6.600.- HUMARVEISLA BRYGGJUNNAR

Humar, soja chilidressing, bjórdeigsgrænmeti, hvítlauksbrauð

3.900.- MOULES FRITES BRYGGJUNNAR 450g

Bjórsoðin bláskel, fennel, hvítlaukur, sítróna, kóríander, kartöflustrá

3.900.- LÍNUVEIDDUR HEILGRILLAÐUR MAKRÍLL

Kartöflusalat

4.400.- LÉTTSALTAÐUR ÞORSKUR

Risotto, gulrótarmauk, stökk nípa, tómatsulta, kapersber

4.100.- KOLAGRILLAÐUR SJÓBIRTINGUR

Fennel, vorlaukur, grænkál, stökkur capers, kartöflusmælki, sítrusdressing

3.800.- FERSKASTI FISKUR DAGSINS

Spyrjið þjóninn

5 RÉTTIR

7.900.- GRÆNKERASEÐILL

FORRÉTTIR: Vegan Paté, Tómatsúpa Bryggjunnar, Ofnbakað blómkál í sinnepi AÐALRÉTTUR: Gulrætur & sveppahneturkrókettur EFTIRRÉTTUR: 3 sorbetkúlur &...

8.900.- SÆLKERASEÐILL

FORRÉTTIR: Fiskisúpa Hafsins, Bryggju Laxatartar, Heitreykt fuglabráð AÐALRÉTTUR: Léttsaltaður Þorskur EFTIRRÉTTUR: Skyr Brúlée

7.900.- GRÆNKERASEÐILL Vegan

FORRÉTTIR: Vegan Paté, Tómatsúpa Bryggjunnar, Ofnbakað blómkál í sinnepi AÐALRÉTTUR: Gulrætur & sveppahneturkrókettur EFTIRRÉTTUR: 3 sorbetkúlur...

8.900.- SÆLKERASEÐILL

FORRÉTTIR: Fiskisúpa Hafsins, Bryggju Laxatartar, Heitreykt fuglabráð AÐALRÉTTUR: Léttsaltaður Þorskur EFTIRRÉTTUR: Skyr Brúlée

GÖTURÉTTIR

2.400.- GRÆNKERA KLÚBBSAMLOKA Vegan
STERK KJÚKLINGASAMLOKA
3.600.- BRYGGJUBORGARI 200g
3.100.- STÖKKUR ÞORSKUR & FRANSKAR

EFTIRRÉTTIR

1.600.- SORBET ÞRÍLEIKUR

& fersk ber

2.800.- OSTAPLATTI BRYGGJUNNAR

Úrval osta, bjórsýrt grænmeti, hunang, ristað súrdeigsbrauð

1.900.- SKYR BRÚLÉE

Ber, bakað hvítt súkkulaði, sorbet

1.900.- LAKKRÍSSÚKKULAÐIMÚS

Sykraðir hafrar, hindber, lakkríssósa, lakkríssalt

1.900.- MILK OF MADAGASCAR

Ganache vanilluís, saltaðar möndlur, karamellupopp

1.900.- HEIT SÚKKULAÐIKAKA 20min.

66% Madagascar súkkulaði, vanilluís, ber

2.100.- HEIT EPLAKAKA FYRIR TVO

Rjómi, karamellusósa

Í gildi frá klukkan 11:30-15:00

SÚPUR & SALÖT

3.100.- HUMARSALAT

Humar, salat og romaine, tómatar, mangó, ristuð graskersfræ, hvítlauksdressing

2.700.- SESAR SALAT BRYGGJUNNAR

Kjúklingur, romaine salat, brauðteningar parmesan ostur & sesar dressing

1.900.- TÓMATSÚPA BRYGGJUNNAR Vegan

Bakaðir tómatar, harissa, hvítlaukur, basil og sýrður rjómi

1.900.- FISKISÚPA HAFSINS

Úrval af fersku sjávarfangi

LÉTTIR RÉTTIR

1.900.- GRÆNKERA PATÉ Vegan

Sultaður laukur, bjórsýrð gúrka, súrdeigsbrauð

2.800.- HEITREYKTUR VILLTUR FUGL

Geitaostur, sykraðar valhnetur, hindberjavinaigrette

1.900.- BRYGGJU LAXATARTAR

Reyktur og ferskur lax , sýrður rjómi, kartöflusalat

1.900.- FYLLT LÁRPERA BRYGGJUNNAR

Ferskar rækjur í basilsítrussósu, reyktur lax, piparrótarsósa, ristað súrdeigsbrauð

1.900.- REYKTAR RÆKJUR Í SKEL 250 g

Reyktar á staðnum, chilitartarsósa, ristað súrdeigsbrauð

1.900.- FERSKAR RÆKJUR Í SKEL 250 g

Sítrussósa, ristað súrdeigsbrauð

AÐALRÉTTIR

7.500.- BRYGGJUPLATTI HAFSINS Framreiddur kaldur

Ferskar og reyktar rækjur í skel, humar, snjókrabbi, sítrus, hvítlauks, chilitartarsósa, ristað súrdeigsbrauð

400.- OKKAR HEIMAGERÐU SÓSUR

* CHIMICHURRI * SÍTRUS * HVÍTLAUKS * CHILITARTAR * BERNAISE * CHILIMAJÓNES

4.900.- KOLAGRILLAÐ NAUTA RIB-EYE 250g

Kartöflustrá, steiktir sveppir. Mælum með okkar steik medium grillaðri

4.600.- CONFIT DE CANARD

Andalæri, kartöflusmælki, salat, kirsuberjatómatar, sultaður rauðlaukur, graskersfræ

3.100.- MOULES FRITES BRYGGJUNNAR

Bjórsoðin bláskel, fennel, hvítlaukur, sítróna, kóríander með kartöflustráum til hliðar

3.100.- KOLAGRILLAÐUR SJÓBIRTINGUR

Fennell, vorlaukur, ferskt grænkál, stökkur capers, kartöflusmælki, sítrusdressing

2.300.- FERSKASTI FISKUR DAGSINS

- spyrjið þjóninn

GÖTURÉTTIR

1.900.- GRÆNKERA KLÚBBSAMLOKA

Tómatur, grillaður kúrbítur, lárpera, salat, hummus,sultaður rauðlaukur, sætkartöflufranskar

1.900.- STERK KJÚKLINGASAMLOKA

Reyktur kjúklingur, chili tómatdressing, dijon, krydd Havarti, sultaður rauðlaukur, kál, strá eða sætkartöflufranskar

1.900.- BRYGGJUKLÚBBSAMLOKA

Reyktur lax, rækjur, lárpera, tómatur, hvítlaukssósa, sætkartöflur

2.600.- BRYGGJUBORGARI

Sérlagaður nautahamborgari, reyktur cheddar, ísbúi, tómatur, rauðlaukur, bjórsýrð gúrka, sósa, strá eða sætkartöflur

2.400.- STÖKKUR ÞORSKUR OG FRANSKAR

Sítrussósa og strá eða sætkartöflur

EFTIRRÉTTIR

1.600.- SORBET ÞRÍLEIKUR

& fersk ber

1.200.- SKYR BRÚLÉE

Hafþyrni ber, bakað hvítt súkkulaði

1.800.- FERSK EPLAKAKA FYRIR TVO

Rjómi, kanilsósa

KRANABJÓRARNIR

SÉR BRUGG

Erum alltaf með úrval af sérbruggi á krana

BRYGGJAN PALE ALE

Þessi auðdrekkanlegi Fölöl er humlaður og með ávaxtakeim

BRYGGJAN IPA’S

Eigum alltaf himneskan IPA á krana

BRYGGJAN PILSNER

Pilsnerinn okkar er auðmjúkur

SÉR BRUGG

Erum alltaf með úrval af sérbruggi á krana

BRYGGJAN PALE ALE

Þessi auðdrekkanlegi Fölöl er humlaður og með avaxtakeim

BRYGGJAN IPA’S

Eigum alltaf IPA á krana. Þeir eru mismundandi en þó himneskir!

BRYGGJAN PILSNER

Okkar standard pilsner er auðmjúkur og auðdrekkanlegur

Í gildi frá klukkan 11:30-15:00 – Einungis um helgar

BRÖNS SEÐILL

1.490.- BARNABRUNCH

* Egg, beikon, pylsa * Íslensk pönnukaka, sýróp * Skyr með hunangi, granóla, melóna

2.490.- GRÁÐOSTA EGG FLORENTINE

* Egg, gráðostur, spínat, eldpipar, ferskt salat, tómatar, ristað súrdeigsbrauð

2.490.- ÖLDUBRUNCH Vegan

* Súrdeigsbrauð með lárperumauki, bökuðum tómat * Sætkartöflusalat með pekanhnetum, spínati * Sveppir með garðablóðbergi, hvítlauk * Basil...

2.690.- BRYGGJUBRUNCH

* 2 steikt egg, beikon, pylsa * Brie ostur, steiktar kartöflur, sveppir * Kúrekabaunir, bakaður tómatur * Skyr...

2.490.- BÁRUBRUNCH

Súrdeigsbrauð með lárperumauki, póseruð egg * Reyktur lax með piparrótarsósu * Rækjur í basil-sítrussósu * Skyr með hunangi,...

DRYKKIR

2.200.- MARGARITA
1.900.- APEROL SPRITZ
1.400.- MIMOSA
1.900.- BLOODY MARY
750.- CHILI LÍMONAÐI
450/550.- KAFFI
500.- GOS / MALT
500.- SAFAR
(33 cl) 500/ / (75cl) 800.- SÓDAVATN

SÚPUR & SALÖT

3.800.- HUMARSALAT

Humar, romaine, tómatar, mangó, ristuð graskersfræ, hvítlauksdressing

2.700.- SESAR SALAT BRYGGJUNNAR

Kjúklingur, romaine salat, brauðteningar parmesan ostur & sesar dressing

2.300.- TÓMATSÚPA BRYGGJUNNAR Vegan

Bakaðir tómatar, harissa, hvítlaukur, basil, sýrður rjómi

2.300.- FISKISÚPA HAFSINS

Úrval af fersku sjávarfangi

GÖTURÉTTIR

2.500.- STERK KJÚKLINGASAMLOKA

Reyktur kjúklingur, krydd Havarti, chilidressing, dijon, sultaður rauðlaukur, kál, strá eða sætkartöflufranskar

2.500.- BRYGGJUKLÚBBSAMLOKA

Reyktur lax, rækjur, lárpera, tómatur, hvítlauks- sósa, strá eða sætkartöflur

2.600.- BRYGGJUBORGARI

Sérlagaður nautaborgari, reyktur cheddar, ísbúi, tómatur, rauðlaukur, bjórsýrð gúrka, sósa, strá eða sætkartöflur

3.300.- MOULES FRITES BRYGGJUNNAR Vegan

Bjórsoðin bláskel, fennell, hvítlaukur, sítróna, chili, kóríander, kartöflustrá til hliðar

2.700.- STÖKKUR ÞORSKUR OG FRANSKAR

Sítrussósa og strá eða sætkartöflur

SÆTT

1.800.- HEIT EPLAKAKA

Rjómi, karamellusósa

1.490.- AMERÍSKAR VEGAN PÖNNUKÖKUR Vegan

Ber og sýróp

1.490.- ÍSLENSKAR PÖNNUKÖKUR

Ber, rjómi og Nutella

Bjórarnir okkar!

BRYGGJAN IPA (IPA)

BRYGGJAN IPA, þessi bjór er hreinræktaður amerískur IPA. Hann er bruggaður með ógrynni af amerískum humlum (Columbus, Citra, MosaicCentennial) og þurrhumlaður með (Citra, Mosaic). Einnig er höfrum bætt við til þess að auka fyllingu bjórsins. Humlarnir gefa bjórnum ávaxta og sítruskeim ásamt töluverðri beiskju. Aggressívur, vinalegur, seigur.
Drekkist ferskt.
ABV:6.5%
Hops:Columbus, Citra, Mosaic, Centennial
Other:Citra, Mosaic

BRYGGJAN PALE ALE (Pale Ale)

Nokkuð léttur pale ale. Töluvert magn af humlum notað. Ekki mikil grunnbeiskja, en töluvert ávaxtalykt. Ávaxtalyktin kemur vegna þurrhumlunar. Gott að bjóða fólki sem langar að prófa e-ð nýtt, en ekki til í mjög avanserað dæmi. Korn (Pale ale malt, Munchen) Humlar: Columbus(beiskja), Citra, Amarillo, Centennial (beiskja, lykt).

ABV:5.4%
Hops:Amarillo, Centennial, Citra, Columbus

BRYGGJAN PILSNER (Pilsner)

Klassískur, þýskur pilsner. Mjög beisik, aðgengilegur bjór. Lítið af humlum, karakterlítið korn og lager-ger gera það að verkum að bjórinn er mjög léttur og auðdrekkanlegur. Korn – Pilsner. Humlar – (Magnum, beiskja), Saaz, (lykt).

ABV:5%

Bjórskóli Bryggjunnar Brugghús

Bjórskóli Bryggjunnar Brugghús er skemmtilegt og fræðandi 60 mínútna námskeið sem inniheldur nóg af bjór og gómsætum veitingum sem engan svíkja! Vinsamlegast athugið að aldurstakmark í skólann er 20 ár.

Innifalið í skólanum er fjölbreytt þriggja bjóra smakk úr brugghúsinu okkar, allt að 1,5 ltr. af lagernum okkar, 8 kjúklingavængir hægeldaðir upp úr Bryggjubjór og velt upp úr heimagerðri hot sauce, bjórsoðinn kræklingur með fennel, hvítlauk og kóríander. Og síðast en ekki síst hressandi kennsla og fjölbreyttur fróðleikur!

Bjórskólinn fer fram á íslensku á fimmtu-, föstu-, og laugardögum klukkan 18.00. Á ensku fer hann fram alla daga klukkan 17.00. Fyrir bókanir og meiri upplýsingar vinsamlegast hafið samband við booking@bryggjanbrugghus.is / 456 4040

Verð: 8.990 kr.