Velkomin á vefsíðu Bryggjunnar Brugghús

Bryggjan er sjálfstætt brugghús, veitingastaður og bar við höfnina í Reykjavík sem leggur áherslu á fersk hráefni og gæða bjór af ýmsum tegundum sem dælt er beint úr brugghúsinu. Bryggjan getur tekið á móti allt að 280 gestum og er opin frá 11 til 01 alla daga vikunnar. Sími 00354 456 4040, email. booking@bryggjanbrugghus.is

MATSEÐLAR

BRUNCH

2.690 KR ÖLDUBRUNCH Vegan

SÚRDEIGSBRAUÐ MEÐ LÁRPERUMAUKI OG BÖKUÐUM TÓMAT, SÆTKARTÖFLUSALAT MEÐ PEKANHNETUM OG SPÍNATI PORTOBELLOSVEPPIR MEÐ GARÐABLÓÐBERGI OG...

2.690 KR BÁRUBRUNCH

SÚRDEIGSBRAUÐ MEÐ LÁRPERUMAUKI OG PÓSERUÐUM EGGJUM, REYKTUR LAX, RÆKJUR Í BASIL- OG SÍTRUSSÓSU, SKYR...

2.890 KR BRYGGJUBRUNCH

EGG, BEIKON, PYLSUR, SVEITASKINKA, BAKAÐAR BAUNIR OG TÓMATUR, STEIKTAR KARTÖFLUR, SVEPPIR, BRIE, SKYR MEÐ HUNANGI...

1.390 KR BARNABRUNCH

EGG, BEIKON, PYLSA, ÍSLENSK PÖNNUKAKA MEÐ SÝRÓPI, MELÓNA, SKYR MEÐ HUNANGI OG GRANÓLA, APPELSÍNU EÐA EPLASAFI

2.200 KR CROQUE BRYGGJAN

SÚRDEIGSBRAUÐ, ÍSBÚI OG SVEITASKINKA

2.990 KR BRYGGJUBORGARI

ÍSBÚI, ROMAINE, TÓMATUR OG BJÓRSÝRÐAR GÚRKUR, CHILIMAJÓNES OG KARTÖFLUSTRÁ

TIL HLIÐAR

 • ÁVEXTIR OG BER (ÁVEXTIR OG BER)
 • SMOOTHIE DAGSINS (SMOOTHIE DAGSINS)
 • ÍSLENSKAR PÖNNUKÖKUR
 • AMERÍSKAR VEGANPÖNNUKÖKUR
 • SÆTKARTÖFLUSALAT
 • EGG
 • BEIKON
 • PYLSA
 • STEIKTAR KARTÖFLUR
 • KÚREKABAUNIR
 • BAKAÐUR TÓMATUR

DRYKKIR

 • NÝKREISTUR SAFI (APPELSÍNU EÐA GRAPE)
 • GOS OG SAFAR
 • HÚSBJÓR (0.4l)
 • HÚSVÍN (FLASKA)
 • HÚSVÍN (GLAS)
 • FREYÐIVÍN (FLASKA)
 • FREYÐIVÍN (GLAS)
 • KAFFI ESPRESSO
 • AMERICANO
 • ESPRESSO MEÐ MJÓLK
 • AUKASKOT

Heitir

2.300 KR FISKUR DAGSINS

Spyrjið þjóninn

2.500 KR STÖKKUR ÞORSKUR OG FRANSKAR

Sítrussósa og strá eða sætkartöflur

3.100 KR MOULES FRITES BRYGGJUNNAR

Bjórsoðin línu bláskel, Fennel, hvítlaukur, sítróna og kóríander með kartöflustráum til hliðar

2.800 KR BRYGGJUKLÚBBSAMLOKA

Reyktur lax, rækjur, lárpera, tómatur, hvítlaukssósa og strá eða sætkartöflur

2.700 KR VEGAN KLÚBBSAMLOKA Vegan

Tómatur, grillaður kúrbítur, lárpera, salat, hummus og strá eða sætkartöflur

1.900 KR PORTOBELLOTACO 2 stk Vegan

Sveppir, frisse, pico de gallo og kóríander

1.900 KR RÆKJUTACO 2 stk

Rækjur, frisse, pico de gallo og sítrussósa

1.900 KR LAMBATACO 2 stk.

Rifið lamb, frisse, pico de gallo, sítrussósa og spicy BBQ

Kaldir

1.900 KR FERSKAR RÆKJUR Í SKEL 200g

Sítrussósa, ristað súrdeigsbrauð

2.600 KR FYLLT LÁRPERA BRYGGJUNNAR

Ferskar rækjur í basilsítrussósu, reyktur lax og súrdeigsbrauð

2.600 KR BRYGGJU LAXATARTAR

Reyktur og ferskur lax , sýrður rjómi og kartöflusalat

2.100 KR REYKTAR RÆKJUR Í SKEL 200g

Reyktar á staðnum, chilitartarsósa, ristað súrdeigsbrauð

8.500 KR BRYGGJUPLATTI HAFSINS

Ferskar og reyktar rækjur í skel, humar, krabbaklær, sítrus, hvítlauks- og chilitartarsósa, ristað súrdeigsbrauð

Súpur og sallöt

2.300 KR TÓMATSÚPA BRYGGJUNNAR

Bakaðir tómatar, harissa, hvítlaukur, basil og sýrður rjómi

2.300 KR FISKISÚPA HAFSINS

Úrval af sjávarfangi

3.100 KR HUMARSALAT

Humar, frisse og romaine salat, tómatar, mangó, ristuð graskersfræ og hvítlauksdressing

2.900 KR KJÚKLINGASALAT

Kjúklingur, romaine og klettasalat, sultaður rauðlaukur, kúrbítur, bakaður tómatur, feta, sólblómafræ og pestó dressing

LÉTTIR RÉTTIR

SÚPUR

2.300 KR TÓMATSÚPA BRYGGJUNNAR

Bakaðir tómatar, harissa, hvítlaukur, basil og sýrður rjómi

2.300 KR FISKISÚPA HAFSINS

Úrval af sjávarfangi

KALDIR

1.900 KR FERSKAR RÆKJUR Í SKEL 200g

Sítrussósa, ristað súrdeigsbrauð

2.100 KR FERSKAR REYKTAR RÆKJUR Í SKEL 200g

Reyktar á staðnum, chilitartarsósa, ristað súrdeigsbrauð

2.600 KR FYLLT LÁRPERA BRYGGJUNNAR

Ferskar rækjur í basilsítrussósu, reyktur lax og súrdeigsbrauð

2.600 KR BRYGGJU LAXATARTAR

Reyktur og ferskur lax , sýrður rjómi og kartöflusalat

2.800 KR NAUTACARPACCIO

Stökkur kapers, parmesan og sítróna

2.800 KR CHARCUTERIE BRYGGJUNNAR

Skinka, pylsa og bjórsýrt grænmeti

2.800 KR OSTAPLATTI BRYGGJUNNAR

Úrval osta, Bjórsýrt grænmeti og hunang

HEITIR

2.400 KR BJÓRSOÐIN LÍNUBLÁSKEL 200g

Fennel, hvítlaukur, sítróna og kóríander

2.400 KR OFNBAKAÐ BLÓMKÁL Vegan

Bakað með sinnepi, sítrónu, hvítlauk, garðablóðberg og kapers

2.600 KR GRATINERAÐUR ÍSBÚI

Hunang, Kasjúhnetur, Pekanhnetur, garðablóðberg og súrdeigsbrauð

1.900 KR PORTOBELLOTACO 2 stk Vegan

Sveppir, frisse, pico de gallo og kóríander

1.900 KR RÆKJUTACO 2 stk

Rækjur, frisse, pico de gallo og sítrussósa

1.900 KR LAMBATACO 2 stk

Rifið lamb, frisse, pico de gallo, sítrussósa og spicy BBQ

2.700 KR CROQUE BRYGGJAN

Skinka, ísbúi, bechamel sósa á súrdeigsbrauði með hindberjasultu

AÐALRÉTTIR

KALDIR

8.500 KR BRYGGJUPLATTI HAFSINS

Ferskar og reyktar rækjur í skel, heill humar, krabbaklær, sítrus, hvítlauks- og chilitartarsósa - ristað súrdeigsbrauð

3.600 KR FERSKAR RÆKJUR Í SKEL 400g

Sítrussósa, ristað súrdeigsbrauð

3.800 KR FERSKAR REYKTAR RÆKJUR Í SKEL 400g

Reyktar á staðnum, chilitartarsósa, ristað súrdeigsbrauð

3.800 KR HUMARSALAT

Humar, frisse og romaine salat, tómatar, mangó, ristuð graskersfræ og hvítlauksdressing

3.700 KR KJÚKLINGASALAT

Kjúklingur, romaine og klettasalat, sultaður rauðlaukur, kúrbítur, bakaður tómatur, feta, sólblómafræ og pestó dressing

HEITIR

3.800 KR FISKUR DAGSINS

Spyrjið þjóninn

2.900 KR STÖKKUR ÞORSKUR OG FRANSKAR

Sítrussósa og strá eða sætkartöflur

8.600 KR HUMARVEISLA BRYGGJUNNAR

Heill humar, humarhalar, chili, hvítlaukur, steinselja, kartöflur og hvítlauksbrauð

4.100 KR GRILLAÐUR LAX

Fennel, vorlaukur, ferskt grænkál, stökkur capers, kartöflusmælki og sítrusdressing

3.900 KR LÍNUVEIDDUR HEILGRILLAÐUR MAKRÍLL

Hentar fyrir einn og hálfann Kartöflusalat

3.900 KR MOULES FRITES BRYGGJUNNAR

Bjórsoðin línu bláskel, Fennel, hvítlaukur, sítróna og kóríander með kartöflustráum til hliðar

3.100 KR BAKAÐAR GULRÆTUR Vegan

Portobellosveppir, stökkt grænkál, bygg, rósmarín og hvítlaukur

2.900 KR BRYGGJUBORGARI

Ísbúi, romain, tómatur, bjórsýrðar, gúrkur, chilimæjó og strá eða sætkartöflur

2.800 KR BRYGGJUKLÚBBSAMLOKA

Reyktur lax, rækjur, lárpera, tómatur, hvítlaukssósa og strá eða sætkartöflur

2.700 KR VEGAN KLÚBBSAMLOKA Vegan

Tómatur, grillaður kúrbítur, lárpera, salat, hummus og strá eða sætkartöflur

5.400 KR NAUTA RIB-EYE 300g

Mælum með okkar steik medium grillaðri

5.400 KR LAMBAKÓRÓNA 300g

Mælum með okkar steik medium eldaðri

BJÓRARNIR

Barinn státar af 12 bjórdælum sem veita bjór beint úr brugghúsinu, Bryggjan býður t.d. upp á:

BRYGGJAN LAGER
Klassískur ljós lager með þýsku geri. Notaðir eru tékkneskir Saaz og þýskir Magnum humlar í þennan bjór sem slær 5%.

BRYGGJAN PALE ALE
Amerískur pale ale, léttur í munni með yfignæfandi humlalykt vegna þurrhumlunar sem gefur góðann ávaxtakeim. Notaðir eru Amarillo, Cascade, Centennial og Columbus humlar sem negla í 5,2%.

BRYGGJAN IPA’S
Á Bryggjunni má alltaf finna IPA. Ekki alltaf þann sama, en góður er hann!

BRYGGJAN SÉRBJÓRAR
Bjóðum alltaf sérbjóra á dælu. Spyrjið þjóninn

BJÓRSKÓLINN

BRYGGJAN BRUGGHÚS & BJÓRAKADEMÍAN
Bjórskóli Bryggjunnar er í höndum sérfræðinga Bjórakademíunnar. Nemendur fá góða innsýn í fjöllbreytta heima bjórs og bruggs. Spennandi, fyndið og bragðgott námskeið fyrir alla sem aldur hafa til.

UM OKKUR

Bistro
Bryggjan Bistro býður uppá fjölbreyttan og vandaðan matseðil þar sem áhersla er lögð á ferskar sjávarafurðir, veiddar við strendur Íslands, auk hefðbundna rétta sem Margrét Ríkharðsdóttir, matreiðslumeistari, hefur valið af kostgæfni. Bragðlaukar sælkeranna verða ekki sviknir á Bryggjunni. Eldhúsið er opið frá klukkan 11:30 til 23:00.

Bar & Brugghús
Metnaður okkar liggur í að framleiða og bjóða uppá fjölbreytt úrval ýmissa veiga. Barinn státar af 12 bjórdælum sem veita bjór beint úr brugghúsinu og sérsmíðaður vínskápur heldur auðugu vínsafni okkar í fullkomnu hitastigi.
Bergur Gunnarsson, bruggmeistari, leggur mikinn metnað og rannsóknir í bjórpörun með bragðgóðum réttum úr eldhúsinu, Arturo Santoni Rousselle, vínþjónn, velur vínin vandlega og Dominik Roman Kocon blandar hanastél af einstakri fagmennsku.

Bruggsalurinn
Bruggsalurinn rúmar um og yfir 100 manns í sæti og hentar hópum vel fyrir ýmis tækifæri. Hægt er að loka salnum með fallegum tjöldum og þar má finna skjávarpa og öll helstu nútíma þægindi sem hópar kunna að nýta sér við veisluhald jafnt sem fundi.